16.6.2006 | 13:43
Saga GNR í Hnotskurn
Saga Guns N Roses í Hnotskurn
Jæja ég ætla loksins að koma því í verk að skella
sögu Guns N Roses í Formi bókstafa ;) Um er Að Ræða
6 stykki meðlimi;Axl Rose(William Baley)söngvari,Slash
(Saul Haudson)leadgítarleikari,Izzy Stradlin
(Jeffrey Isbell)gítarleikari,
Duff Rose(Michael McKagan)Bassaleikari
og Steve Adler(Steven Adler)trommur[djöfull munaði þessu
einu N-i] Og Að Lokum Dizzy Reed Hljómborðsleikari(veit ekki
fullt nafn hans)
ATH!Basicly þá set ég fullt nafn meðlimana í svigann!
----------------------------------------------------------------
Guns N Roses voru stofnaðir árið 1985 og hafa gefið út 6 plötur
(6 plötur og 6 meðlimir en sniðugt :> ) Fyrsta
Platan þeirra Appetite for destruction (1987)svo kom
GNR-Lies(1988) þar á eftir hinar
sívinsælu plötur "use your illusion 1 & 2"(1991),
spaghetti incident(1995) og að lokum LIVE ERA(1999)!
Þessir Dúdar hafa ekki alltaf lifað eins og kóngurinn í kína.
Eins og once up on a time áttu Guns N Roses
(TIL VITLEYSINGANNA:IRON MAIDEN
VORU EKKI BARA Á ROCK IN RIO)að spila á Rock in Rio þá hafði
Axlinn misst röddina og ekki bætti úr Skák að Slash var
sendur til Hawaii til þess að jafna sig eftir
misnotkun á efnum"öðrum en fíkniefnum"
þannig ekki gátu þeir allavegana spilað á
þessum þannig..!(þið sem vitið það ekki
þá voru fleiri
en einir tónleikar á ROCK IN RIO
ekki bara iron maiden tóku
run to the hills og fóru,
ég hef heyrt fólk verið að halda því fram). Axlinn lenti nú einu
sinni í slagsmálum við löggiman(eða löggi
lenti í slagsmálum við hann ;> ]. Svo hafa þeir lent í allskonar
fokki vegna textanna þeirra t.d.
lagið þeirra "one in a million" á plötunni GNR-lies er nú
ekki þungt en hvað þeir lentu í miklum vandræðum með út af
blótinu. Hlustið á það þetta er snilldar-lag,
tékkið á GNR-lies~PLÖTUNNI eða bara http://radioblogclub.com!
-----------------------------------------------------------------
Veistu ég held
að ég sé búinn að segja það sem ég ætlaði að
koma út úr mér![eikkverjar stafsetningavillur].Þannig ég segji bara
-takk fyrir að nenna að lesa þennan pistil
*ég veit líka að þetta er ekki vel orðaður pistill* þannig ég
segji bara takk fyrir mig-BÆBÆ .. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Myndir af Guns N Roses(bandinu)
hljómborðsleikarinn þeirra, hann er aldrei á mynd með þeim
Dizzy Reed Hljómborðsleikarinn.Ég fann bara mynd af honum með gítar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.